fbpx

ÍSLENSKI FERÐAKLASINN

Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni
og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónstu.

Iceland Travel Tech

IcelandTravelTech er sameiginlegt verkefni Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu sem miðar að því að auka áherslu á tækni í íslenskri ferðaþjónustu.

Ábyrg Ferðaþjónusta

Hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.

Facebook

Fyrsta vinnustofan í tengslum við Virkjum hugvitið verkefni Ferðaklasans og Atvinnuvegaráðuneyti: Iðnaður / viðskipti / ferðaþjónusta / orka hafin í Húsi ferðaklasans 👏👏 ... See MoreSee Less

View on Facebook

4 weeks ago

Íslenski ferðaklasinn / Iceland Tourism

Að dreifa ferðamönnum er hæpin hugmyndafræði - hljómar hreint undarlega stundum. Að dreifa fjárfestingum og möguleikum til að ferðamenn geti hinsvegar upplifað allskonar frábæra þjónustu allan ársins hring alls staðar í kringum landið er allt annar handleggur.

Við óskum Vök Baths innilega til hamingju með þennan frábæra áfanga sem og landsmönnum öllum og hvetjum ykkur til þess að heimsækja Austurlandið.

Sérstakt klapp fá auðvitað okkar frábæru og framsæknu klasaaðilar í Bláa Lónið, Myvatn Nature Baths / Jarðböðin við Mývatn og Bílaleiga Akureyrar / Europcar fyrir að hafa trú á hugmyndinni og því góða fólki sem að baki henni býr.We are happy to announce that we are opening this Saturday 27th of July at 11 am 😀💦
We are expecting a big weekend but we are not open for pre-bookings, only walk-in traffic. Looking forward welcoming you! 😊
---
Það gleður okkur að tilkynna að við ætlum að opna nk. laugardag 27. júlí kl. 11:00 😀💦
Búumst við mikilli aðsókn m.a. vegna Urriðavatnssunds en ekki er boðið upp á fyrirfram bókaða miða. Hlökkum til að sjá ykkur! 😊
... See MoreSee Less

View on Facebook
Hús Ferðaklasans

Húsið býður uppá skapandi vinnuumhverfi fyrir frumkvöðla og lítil og meðalstór fyrirtæki sem starfa við þróun og uppbyggingu í ferðaþjónustu, menningu og listum.

Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Ábyrg ferðaþjónusta – Loftum út um loftlagsmálin

september 11@ 10:00 f.h.

Takið tímann frá þann 11.september næstkomandi milli kl 10-12 því þá munum við beina sjónum að loftlagsmálum á vettvangi Ábyrgrar ferðaþjónustu. Viðburðurinn verður uppfullur af praktískum upplýsingum um gagnleg tól og tæki til fyrirtækja og stefnu stjórnvalda til lengri tíma þegar kemur að sjálfbærni og umhverfismálum. Skráning á viðburðinn er mikilvæg, hún fer fram hér: https://forms.gle/HfWjnVypQmd1N4nc9 Viðburðurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík einu glæsilegasta ráðstefnu hóteli landsins. Grand Hótel Reykjavík er hluti af Íslandshótelum sem samanstandur af 17 glæsilegum…

Ferðaþjónustudagurinn 2019

október 2@ 2:00 f.h. - 7:00 e.h.

Ferðaþjónustudagurinn verður þann 2. október 2019. Hægt er að skrá sig á fundinn hér til að fá allar upplýsingar þegar nær dregur. https://goo.gl/forms/XyCmczWy4rmQZDiy1

+ Export Events
„Coming together is the beginning, 
Keeping together is progress, 
Working together is success.“ 
Henry Ford
Klasafélagar
Viltu vera félagi ferðaklasans?