fbpx

ÍSLENSKI FERÐAKLASINN

Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni
og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu.

Ratsjáin 2021

Landshlutasamtök sjö landsvæða á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu verkefni sem hefst í upphafi árs 2021.

Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og tengiliði frá landshlutasamtökum sveitarfélaga á Austurlandi, Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra, Vestfjörðum, Vesturlandi, Reykjanesi og Suðurlandi.

Opið er fyrir umsóknir! Hægt er að skrá sig hér.

Ábyrg Ferðaþjónusta

Hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.

Facebook

Join us in RWANDA ... See MoreSee Less

View on Facebook

www.facebook.com/719983566/videos/10158732379533567/ ... See MoreSee Less

View on Facebook

Spyrnum okkur samstillt inní 2021 🚀 Skráðu þig til leiks hér 👇 ... See MoreSee Less

View on Facebook

Minnum á að mikilvægt er að skrá sig sérstaklega á opin viðburð um Nýsköpun á morgun, föstudag, til að fá upplýsingar um streymis link. 🚀 ... See MoreSee Less

View on Facebook
Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Viðspyrna ferðaþjónustunnar

janúar 26@ 9:00 f.h. - 10:30 e.h.

Þriðjudaginn 26. janúar kl. 9:00, munu Ferðaklasinn, KPMG og SAF bjóða til nýársmálstofu undir heitinu "Viðspyrna ferðaþjónustunnar". Á fundinum munum við kynna niðurstöður könnunar meðal aðila í ferðaþjónustunni og svo fáum við erindi frá Ásgeiri Jónssyni, Seðlabankastjóra, Birnu Ósk Einarsdóttur, Icelandair og Knúti Rafni Ármann frá Friðheimum.

IcelandTravelTech 2021

maí 12@ 8:00 f.h. - 5:00 e.h.

Í maí á hverju ári heldur Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa IcelandTravelTech. Með verkefninu er ætlunin að auka áherslu á tækni í íslenskri ferðaþjónustu. Nánari tímasetning verður auglýst síðar

+ Export Events
„Coming together is the beginning, 
Keeping together is progress, 
Working together is success.“ 
Henry Ford
Klasafélagar

Viltu vera félagi ferðaklasans?