fbpx

ÍSLENSKI FERÐAKLASINN

Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni
og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónstu.

Iceland Travel Tech

IcelandTravelTech er sameiginlegt verkefni Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu sem miðar að því að auka áherslu á tækni í íslenskri ferðaþjónustu.

Ábyrg Ferðaþjónusta

Hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.

Facebook

Síðasti fundur á hringferð um Ísland til að ræða stefnumótun fyrir ferðaþjónustuna fer fram 17.desember kl 13:00 á Grand Hótel.

Skráning er opin á vefnum: bit.ly/34aI0c2

(Ath breyttan fundatíma vegna veðurs á morgun 10.des)
... See MoreSee Less

View on Facebook

Sýnum ábyrgð í verki - Mikilvægt að koma þessum upplýsingum til gesta okkar næstu daga.

STAY SAFE 🌬❄️💨
... See MoreSee Less

View on Facebook

6 days ago

Íslenski ferðaklasinn / Iceland Tourism
View on Facebook
Hús Ferðaklasans

Húsið býður uppá skapandi vinnuumhverfi fyrir frumkvöðla og lítil og meðalstór fyrirtæki sem starfa við þróun og uppbyggingu í ferðaþjónustu, menningu og listum.

Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Stefnumótun fyrir ferðaþjónustuna – Reykjavík

desember 17@ 1:00 e.h. - 4:00 e.h.

Áhugaverður viðburður á vegum Stjórnstöðvar Ferðamála. Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025. Verkefnið er sameiginlegt verkefni Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins, Sambands Sveitarfélaga, Samtaka ferðaþjónustunnar og Stjórnstöðvar ferðamála. Á undanförnum misserum hefur verið unnið að tveimur mikilvægum verkefnum sem stefnumótunin byggir á. Annars vegar er það Jafnvægisás ferðamála þar sem álag á innviði og samfélag hefur verið metið. Hins vegar hefur Framtíðarsýn og leiðarljós fyrir ferðaþjónustu til 2030 verið samþykkt af atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra og…

Mannamót markaðsstofanna

janúar 16, 2020@ 12:00 e.h. - 5:00 e.h.

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna er árleg ferðasýning/kaupstefna sem haldinn er af Markaðsstofum landshlutanna. Mannamót markaðsstofanna er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Markmið og tilgangur viðburðarins er að skapa vettvang þar sem landsbyggðarfyrirtæki fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu. Ísland hefur mikið upp á að bjóða og Mannamót hjálpa til við að mynda tengsl innan ferðaþjónustunnar. Gestum á Mannamóti gefst kostur á kynna sér…

+ Export Events
„Coming together is the beginning, 
Keeping together is progress, 
Working together is success.“ 
Henry Ford
Klasafélagar
Viltu vera félagi ferðaklasans?