ÍSLENSKI FERÐAKLASINN

Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni
og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónstu.

Iceland Travel Tech

IcelandTravelTech er sameiginlegt verkefni Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu sem miðar að því að auka áherslu á tækni í íslenskri ferðaþjónustu.

Ábyrg Ferðaþjónusta

Hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.

Facebook

1 week ago

Íslenski ferðaklasinn / Iceland Tourism

Opið er fyrir skráningar fyrir bæði sýnendur og þátttakendur inná heimasíðu viðburðarins: www.icelandtourism.is/itt/ ... See MoreSee Less

View on Facebook
Hús Ferðaklasans

Húsið býður uppá skapandi vinnuumhverfi fyrir frumkvöðla og lítil og meðalstór fyrirtæki sem starfa við þróun og uppbyggingu í ferðaþjónustu, menningu og listum.

Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Starfsánægja í ferðaþjónustu

apríl 30@ 12:10 e.h. - 1:00 e.h.

Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar um starfsánægju í ferðaþjónustu. Reglulega í vetur verða haldnir hádegisfyrirlestrar á vegum Ferðamálastofu í samvinnu við Íslenska ferðaklasann og fara fram í í húsnæði hans að Fiskislóð 10, 2. hæð. Kynningunum er einnig streymt beint og upptaka gerð aðgengileg á netinu. Boðið er upp á léttan hádegisverð og er því fólk beðið um að skrá sig á hlekknum hér að neðan: https://www.ferdamalastofa.is/is/moya/formbuilder/index/index/skraning-a-hadegisfyrirlestur-starfsanaegja-i-ferdathjonustu Um rannsóknina: Eitt af markmiðunum sem sett eru fram í stefnu stjórnvalda (Vegvísir…

IcelandTravelTech

maí 10@ 9:00 f.h. - 5:00 e.h.

On the 10th of May 2019 the Iceland Tourism Cluster and the Icelandic Tourist Board will set up, for the first time in Iceland, a travel tech expo in Reykjavik. The expo will take place in Harpa Conference Center where tech companies will have a platform to exhibit themselves, their product or service for the tourism sector. This expo is a great opportunity to network and meet with travel agents, online travel agents and tour operators from not only Iceland…

Vinnustofa í Rússlandi fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu

maí 16

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofu í Rússlandi fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu þann 16. maí nk. Vinnustofan verður haldin í sendiherrabústað Íslands í Moskvu. Á vinnustofunni gefst íslenskum fyrirtækjum gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum við innlenda ferðaþjónustuaðila. Haldin verður stutt kynning um áfangastaðinn Ísland fyrir gesti svo og kynning á rússneska markaðinum fyrir íslensku fyrirtækin. Verð og skráning Kostnaður fyrir vinnustofuna er að hámarki kr. 170.000 á fyrirtæki (1-2 starfsmenn). Athugið að ferðakostnaður er ekki innifalinn í verði. Athugið einnig að fjöldi þátttakenda er takmarkaður.…

Ferðaþjónustunudagurinn 2019

október 2@ 2:00 f.h. - 7:00 e.h.

Ferðaþjónustudagurinn verður þann 2. október 2019. Hægt er að skrá sig á fundinn hér til að fá allar upplýsingar þegar nær dregur. https://goo.gl/forms/XyCmczWy4rmQZDiy1

+ Export Events
„Coming together is the beginning, 
Keeping together is progress, 
Working together is success.“ 
Henry Ford
Klasafélagar
Viltu vera félagi ferðaklasans?