fbpx

Ábyrg Ferðaþjónusta

Hvatningaverkefni um Ábyrga ferðaþjónustu

Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að því að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður ferðamanna um ókomna tíð sem styður við sjálfbærni fyrir komandi kynslóðir þjóðarinnar.

Um verkefnið

Árið 2016 áttu Festa, SAF og Íslenski ferðaklasinn nokkra fundi þar sem rætt var samstarf um samfélagsábyrgð í ferðaþjónustu en þessir aðilar stóðu m.a að vinnustofu um Ábyrga ferðaþjónustu í janúar 2016. Í framhaldi ákváðu Ferðaklasinn og FESTA að vinna saman að framkvæmd hvatningarátaks um ábyrga ferðaþjónustu og það skyldi gert í samstarfi við sem flesta aðila ferðaþjónustunnar. Úr varð að ári síðar eða 10.janúar 2017 skrifuðu yfir 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu og skuldbundu sig þar með til að birta markmið sín með sannarlegum hætti fyrir lok árs 2017.

Horft er til þess að fyrirtækin setji sér markmið í neðangreindum atriðum en sérstakt fræðsluprógramm hefur einnig verið keyrt til samræmis við þessa flokka og til þess að auðvelda fyrirtækjum að yfirfæra þekkingu og læra af hvert öðru.

  • Ganga vel um og virða náttúruna
  • Tryggja öryggi gesta okkar og koma fram við þá af háttvísi
  • Virða réttindi starfsfólks
  • Hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið
Samstarfsaðilar

SAF
Stjórnstöð ferðamála
Ferðamálastofa
Íslandsstofa
Markaðsstofur landshlutanna
Höfuðborgarstofa
Safe Travel

Bakhjarlar

Landsbankinn
Gray Line Iceland
Íslandshótel
Isavia
Icelandair Group
Eimskip
Bláa Lónið

Listi yfir fyrirtæki sem skrifað hafa undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu og þar með lofað að setja sér markmið og mæla árangur sinn reglulega.
Activity Iceland
Adventura
Adventure Point
Adventure Travel Company
Adventure Vikings
Ævintýradalurinn
AGMOS
Akstur og uppsetning
Álfaklettur
All Iceland-USA
Alp
ÁS Guest House
Amazing North
Amazingtours
Ambassador
Arctic Adventure
Arctic Exposure
Arcanum ferðaþjónusta
Arctic Tours Iceland
Árnanes ferðaþjónusta
Arnarnes Paradis
Around Iceland
Art Travel
Asgard
Atlantik
Atlantsflug
Aurora Reykjavík
Austurbrú
Bær hf.
Bakkaflöt Travel service
Bakkagerði – Gisting Hjá Marlín
Bergmenn
Bergrisi
Betri heimur ehf.
Hvítahúsið guesthouse
Bílaleigan Ísak
Bláa Lónið
Blábjörg
Brúnalaug Guesthouse
Brunnhóll farmguesthouse
BuggyAdventures
CampEasy
CapeTours
CJA guesthouse
Cool Travel Iceland
Creative Iceland
Crisscross
Deaf Tours
Hike & Bike
DIVE.IS
Dmc I travel
Dogsledding Iceland ehf.
Dæli Víðidal
Efling – stéttarfélag
Eimskip
Eldey Airport Hotel
Eldfjallaferðir / Volcano Torus
Eldheimar
Eldhestar
Elding / Hvalaskoðun Reykjavík
Elding Whale Watching Akureyri
Esjustofa
Eskimos
Explore Dream Discover
Exploring Iceland
Extreme Iceland
Eyja Guldsmeden hotel
Fagferðir Íslands
Fannborg
Farfuglar / HI Iceland
Faxaflóahafnir
Ferðafélag Íslands
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum
Ferðamálastofa
Ferðaskrifstofa Austurlands
Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar / Naturreisen
Ferðaþjónusta Háskólans á Hólum
Ferðaþjónustan Álfheimar
Ferðaþjónustan Brtekku
Ferðaþjónustan Himnasvalir /JRJ. jeppaferðir
Ferðaþjónustan Mjóeyri
Ferðaþjónustan Óseyri ehf.
Ferðaþjónustan Síreksstöðum Vopnafirði
Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð
Fjallamenn
Fjallamenn Austurlands
Fjallasýn Rúnars Óskarssonar
Fjallahalla Adventures
Fjórhjólaævintýri
Fljótsdalsgrund
Flugfélag Íslands
Forsæla
Friðheimar
Frost og funi ehf.
Gardsauki guesthouse
Gentle Giants Whale Watching
Geo Travel
Gestaferðir
Gestahus cottages
Gesthús Selfossi
GetLocal.is
Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstadir
Glacier Adventure
Glacier Journey / Fallastakkur
Gloa
Go green
Go West / Út og vestur
GoNorth
Gott aðgengi
Grænhöfði
Gray Line Iceland
Great View Guesthouse
Guðmundur Jónasson
Guide to Iceland
Gunnarsstofnun
Hallgerður ehf – Hótel Rangá
Happy Campers
Happy Tours Iceland
Harpa tónlistar-og ráðstefnuhús
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn í Reykjavík
Havarí
Heimsborgir
Helena Travel Iceland
Helo-Helicopter Service of Iceland
Hestaþjónustan Tvistur
Hey Iceland – Ferðaþjónusta bænda
Hikeland
Hið íslenska norðurljósafélag
Höfuðborgarstofa
Höldur – Bílaleiga Akureyrar
Hópbílar
Hópferðamiðstöðin – TREX
Hótel Framtíð
Hótel Fransiskus Stykkishólmi
Hótel Hvolsvöllur
Hótel Ísland
Hótel Laki ehf
Hotel Óðisnvé
Hótel Rauðaskriða
Hótel Varmahlíð
Hótel Vestmannaeyjar
Hótel West Patreksfjörður
How Do You Like Iceland
Hrafnaþing ehf.
Humarhöfnin
Hvammsgerði – Bed and Breakfast
Hybrid Hospitality
iBus
Icebike Adventures
Iceguide
Iceland All Seasons
Iceland Encounter
Iceland Escape
Iceland Europe Travel tours & activities
Iceland Expeditions
Iceland Outfitters
Iceland Travel Assistance
Iceland Travel
Iceland Unlimited
Iceland Wonder Tours
Icelandair
Icelandair hótel
Icelandic Lava Show
IceLine Travel
Into the Glacier
Ís og Ævintýri
Ísafold Travel
Isavia
Íslandsbanki
Íslandshótel
Íslandskortið
Íslandsstofa
Íslenski ferðaklasinn
Íslenski Hesturinn – The Icelandic Horse
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn
Jarðböðin
Kaffi Kú
Kata.is
Kata.is
Katla DMI
Katla Geopark
Katla Travel
Kind Adventure
Klausturkaffi
KOMPÁS Þekkingarsamfélagið
Kötlusetur
Lamb Inn – Öngulsstaðir 3 sf
Lambleiksstaðir
Landnámssetur Íslands
Landsbankinn
LAVA Eldfjalla og jarðskjálftamiðstöð Íslands
Laxnes Horse Farm
Leó ehf / Deaf Iceland
Lingua / Norðan Jökuls
Lýtingsstaðir
Main Course
Markaðsstofa Norðurlands
Markaðsstofa Reykjaness
Markaðsstofa Suðurlands
Melrakkasetur Íslands
Menningarfylgd Birnu
Miðbæjarhótel/Centerhotels
Midgard Adventure
Mink Campers ehf.
Moonwalker
MudShark
My Iceland Guide
Mýri guesthouse – Stay for a tree
Mývatn Tours
Nauthóll
Nenty Travel
NETIÐ markaðs- og rekstrarráðgjöf
Nicetravel
Nínukot
Nónklettur ehf
Nonni Travel
Nordic Green Travel
Nordic Visitor
Norðurflug
North Sailing
Northern Explorer/Norðurslóðir Ferðaskrifstofa ehf.
NW Adventures
Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Óbyggðasetur ehf
Okkar konur ehf. – Iceland Europe Travel
Perlan museum
Pink Iceland
Pólar Hestar ehf
Premia ehf
Ráðagóður ehf.
Radisson Blu 1919 Hótel
Radisson Blu Hótel Saga
Ráðstefnuborgin Reykjavík
RÆTUR apartments
Rauðikambur
Raufarhóll ehf. (The Lava Tunnel)
Reiðskóli og hestaleiga guðrúnar fjeldsted
Reykjavik Apartments
Reykjavik Concierge
Reykjavik Excursions – Kynnisferðir
Reykjavík Sailors
Reykjavik Sightseeing
Reykjavik Tour Company
Reykjavik Viking Adventure
Reykjavíkurborg
Ribsafari
Riding Iceland ehf
Rjómabúið Erpsstaðir
Rökstólar samvinnumiðstöð
Roots Iceland
Safari Quads
Sæferðir
Safetravel (Slysavarnafélagið Landsbjörg)
Sagaevents
Saga Travel
Salka whale watching
Saltvík ehf
Samgöngustofa
Samtök ferðaþjónustunnar
Sannir Landvættir
SBA – Norðurleið
Selasetur Íslands
Selasigling ehf.
Seljaveitingar ehf
Silva hráfæði ehf.
Sjávarpakkhúsið
Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra
Skálatjörn Homestay
Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins
Skorrahestar ehf.
Skyr guesthouse
Skýr Sýn
Smáratún ehf (Hótel Fljótshlíð)
Snæland Grímsson ehf
South East ehf
Sólhestar ehf
Special Tours ehf
Sportferðir ehf. Sport Tours
SS – Veitingar Narfeyrarstofa
SSH ehf
Star Travel
Steinasafn Petru
Sterna Travel
Stiklur – Steppin’ stones (Stiklur ehf)
Stracta Hotel
Strætó bs
Strandagaldur ses
Stykkishólmur Slowly
Superjeep ehf
Sveitasæla Ehf
Tanni Travel
Taxi Iceland Tours
Terra Nova Iceland
This is Iceland ehf.
Three Sisters ehf.
Tjaldstæði Lífsmótunar
Time Tours
Touris ehf
Town House
Travelade
Travel East Iceland
Travel to Iceland ehf
Travel View
Travelling Iceland
Travice ehf
Tærgesen
Tungata Accomodation
Ultima Thule
Vesen og vergangur
Vesturfarasetrið Hofsósi
Vesturkantur ehf
Víga-Barði ehf (Hótel Hvítserkur)
Vinir Seasontours
Volcano Huts
Vötnin Angling Service
VR
Wapp – Walking app
Webdew.is
Westfjords Adventures
Westfjords Experiences
Whale Safari
Whales of Iceland
Whale Watching Hauganes
Þjóðminjasafn Íslands