Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Starfsánægja í ferðaþjónustu

apríl 30@ 12:10 e.h. - 1:00 e.h.

Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar um starfsánægju í ferðaþjónustu. Reglulega í vetur verða haldnir hádegisfyrirlestrar á vegum Ferðamálastofu í samvinnu við Íslenska ferðaklasann og fara fram í í húsnæði hans að Fiskislóð 10, 2. hæð. Kynningunum er einnig streymt beint og upptaka gerð aðgengileg á netinu. Boðið er upp á léttan hádegisverð og er því fólk beðið um að skrá sig á hlekknum hér að neðan: https://www.ferdamalastofa.is/is/moya/formbuilder/index/index/skraning-a-hadegisfyrirlestur-starfsanaegja-i-ferdathjonustu Um rannsóknina: Eitt af markmiðunum sem sett eru fram í stefnu stjórnvalda (Vegvísir…

IcelandTravelTech

maí 10@ 9:00 f.h. - 5:00 e.h.

On the 10th of May 2019 the Iceland Tourism Cluster and the Icelandic Tourist Board will set up, for the first time in Iceland, a travel tech expo in Reykjavik. The expo will take place in Harpa Conference Center where tech companies will have a platform to exhibit themselves, their product or service for the tourism sector. This expo is a great opportunity to network and meet with travel agents, online travel agents and tour operators from not only Iceland…

Vinnustofa í Rússlandi fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu

maí 16

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofu í Rússlandi fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu þann 16. maí nk. Vinnustofan verður haldin í sendiherrabústað Íslands í Moskvu. Á vinnustofunni gefst íslenskum fyrirtækjum gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum við innlenda ferðaþjónustuaðila. Haldin verður stutt kynning um áfangastaðinn Ísland fyrir gesti svo og kynning á rússneska markaðinum fyrir íslensku fyrirtækin. Verð og skráning Kostnaður fyrir vinnustofuna er að hámarki kr. 170.000 á fyrirtæki (1-2 starfsmenn). Athugið að ferðakostnaður er ekki innifalinn í verði. Athugið einnig að fjöldi þátttakenda er takmarkaður.…

Ferðaþjónustunudagurinn 2019

október 2@ 2:00 f.h. - 7:00 e.h.

Ferðaþjónustudagurinn verður þann 2. október 2019. Hægt er að skrá sig á fundinn hér til að fá allar upplýsingar þegar nær dregur. https://goo.gl/forms/XyCmczWy4rmQZDiy1

+ Export Events