Viðburðir

Finna Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir List Navigation

Farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir 2018

nóvember 28@ 8:30 f.h. - 10:30 f.h.

Morgunfundur Isavia - Tækifærin liggja í flugtengingum Isavia boðar til morgunfundar þann 28. nóvember næstkomandi á Hilton Nordica  kl. 8:30. Á fundinum verður kynnt farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2018, rætt um mikilvægi flugtenginga fyrir þjóðina auk þess sem sérstök kynning verður á viðskiptahraðlinum Startup Tourism. Dagskrá: Elín Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Isavia opnar fundinn Farþegaspá 2018 Hlynur Sigurðsson framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar Hver er ávinningurinn af skiptifarþegum? Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson, ráðgjafi hjá Aton Startup Tourism viðskiptahraðallinn Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri íslenska ferðaklasans Fyrirspurnir…

Uppskeruhátið – Ábyrg ferðaþjónusta

desember 7@ 2:30 e.h. - 5:00 e.h.

Uppskeruhátíð Ábyrgrar ferðaþjónustu Verið velkomin á uppskeruhátíð Ábyrgrar ferðaþjónustu! Í byrjun þessa árs skrifuðu rúmlega 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu. Að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, lofuðu stjórnendur fyrirtækjanna að setja sér skrifileg markmið fyrir árslok um umhverfis- og öryggismál, réttindi starfsfólks og jákvæð áhrif á nærsamfélagið. Þann 7. desember verður uppskeruhátíð verkefnisins á Hótel Natura og þá bjóðum við fyrirtækjum að sýna og segja frá þeim fjölbreyttu verkefnum sem þau hafa hrint í framkvæmd í tengslum…

+ Export Events