fbpx

Ábyrg Ferðaþjónusta

Hvatningaverkefni um Ábyrga ferðaþjónustu

Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni um að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sammælist um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu. Tilgangur verkefnisins er að stuðla að því að Ísland verði ákjósanlegur áfangastaður ferðamanna um ókomna tíð sem styður við sjálfbærni fyrir komandi kynslóðir þjóðarinnar.

Um verkefnið

Búið er að opna fyrir skráningu í fræðsluverkefni Ábyrgrar ferðaþjónustu fyrir árið 2022. Umsóknarfrestur rennur út 15. september.

Líkt og sjá má á dagskránni hér fyrir neðan eru nú þegar tveir fyrirlestrar yfirstaðnir. Ekki skal þó örvænta þar sem þessir fyrirlestrar eru til á upptöku og munu þeir sem skrá sig inn núna og til 15. september fá aðgang að upptökum til að undirbúa sig áður en fræðsluverkefnið hefst að nýju núna 27. september. Ertu með?

Dagskrá ársins 2022 (með fyrirvara um breytingar) 

28. jan – Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu 

3. mars – Kynningarfundur – Aukum forskot okkar með Ábyrgri ferðaþjónustu og tenginu við heimsmarkmiðin. Smelltu hér ef þú vilt sjá upptöku frá fundinum

17. mar – 09:30 // Vitundarvakning og tækifærin– Kortleggjum tækifærin og kynnum okkur ábyrgð okkar sem störfum í ferðaþjónustunni þegar kemur að Sjálfbærnistefnu og tengingu við Heimsmarkmið Sameinuðuþjóðanna (fyrirlestrar og umræður) -stuðningur við fyrirtæki – jafningjarýni

7. apríl – 09:30 // Heimsmarkmiðin og Ábyrg ferðaþjónusta sem stefnumótunartæki fyrirtækja – Forgangsröðum og skipuleggjum. Kynnum okkur sjálfbærnimælikvarðann UFS (Umhverfi, Félagslegir þættir og Stjórnunarhættir/efnahagslegur hagnaður)(fyrirlestrar og umræður) -stuðningur við fyrirtæki – jafningjarýni

 

27. september – 09:30 // Setjum stórum málin í samhengi –Kynnum okkur Hringrásarhagkerfi ferðaþjónustunnar, Orkuskiptin og loftlagsmálin.Tengjum við Umhverfið, nærsamfélagið, starfsfólkið og öryggi gesta (fyrirlestrar og umræður) – stuðningur við fyrirtæki – jafningjarýni – verkefnavinna

18. október – 09:30 // Aðgerðaráætlun og mælikvarðar– Hver er framtíðarsýn fyrirtækisins og hvaða mælikvarðar henta til að greina árangurinn (fyrirlestrar og umræður) – stuðningur við fyrirtæki – jafningjarýni – verkefnavinna

15. nóvember – 09:30 // Innleiðing heimsmarkmiðanna og Ábyrgrar ferðaþjónustu – Tökum samtalið með hagaðilum okkar. Hvernig fáum við starfsfólkið með og aðra hagaðila (fyrirlestrar og umræður) – stuðningur við fyrirtæki – jafningjarýni – verkefnavinna

6. desember – Uppskeruhátíð – Fögnum vegferðinni sem við höfum nú þegar hafið saman í aukinni sjálfbærni.

 

Þátttökugjald í Ábyrga ferðaþjónustu  er 45.000 kr per fyrirtæki (allt að tveir starfsmenn frá hverju fyrirtæki geta tekið þátt).

Viðurkenningaskjal með mati á hæfni viðkomandi þegar kemur að sjálfbærni og grunnhugsun hringrásarhagkerfis verður aðgengilegt á rafrænu formi við lok verkefnis. Þátttaka í fræðsluprógramminu, jafningarýni og skil á verkefnum er nauðsynleg til að fá viðurkenningu á aukinni hæfni.

Flest stéttarfélög/starfsmenntunarsjóðir niðurgreiða eða styrkja að fullu þátttökugjöld í fræðslu- og menntunarverkefni sem þessu.

 

SKRÁNING HÉR 

 

Forsaga Ábyrgrar ferðaþjónustu.

Árið 2016 áttu Festa, SAF og Íslenski ferðaklasinn nokkra fundi þar sem rætt var samstarf um samfélagsábyrgð í ferðaþjónustu en þessir aðilar stóðu m.a að vinnustofu um Ábyrga ferðaþjónustu í janúar 2016. Í framhaldi ákváðu Ferðaklasinn og FESTA að vinna saman að framkvæmd hvatningarátaks um ábyrga ferðaþjónustu og það skyldi gert í samstarfi við sem flesta aðila ferðaþjónustunnar. Úr varð að ári síðar eða 10.janúar 2017 skrifuðu yfir 300 fyrirtæki undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu og skuldbundu sig þar með til að birta markmið sín með sannarlegum hætti fyrir lok árs 2017.

Horft er til þess að fyrirtækin setji sér markmið í neðangreindum atriðum en sérstakt fræðsluprógramm hefur einnig verið keyrt til samræmis við þessa flokka og til þess að auðvelda fyrirtækjum að yfirfæra þekkingu og læra af hvert öðru.

  • Ganga vel um og virða náttúruna
  • Tryggja öryggi gesta okkar og koma fram við þá af háttvísi
  • Virða réttindi starfsfólks
  • Hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið
Samstarfsaðilar

SAF

Festa

Ferðamálastofa

Íslandsstofa

Markaðsstofur landshlutanna

Safe Travel

Listi yfir fyrirtæki sem skrifað hafa undir yfirlýsingu um Ábyrga ferðaþjónustu og þar með lofað að setja sér markmið og mæla árangur sinn reglulega.

ACTICE ehf.

Aðalstræti 62 ehf.

Adventura ehf.

Adventure Travel Company ehf.

Adventure Vikings ehf.

Ævintýradalurinn ehf.

AGMOS ehf

Akupp ehf.

Álfaklettur ehf.

ALP hf.

Amazingtours ehf

Arcanum Fjallaleiðsögumenn ehf.

Around Iceland ehf.

Atlantik ehf.

Bær hf.

Bergmenn ehf.

Bláa Lónið hf.

Blábjörg ehf.

Bleika Ísland ehf.

Brunnhóll ehf.

Brú guesthouse

Buggyadventures ehf.

CampEasy ehf.

Cool Inspiration ehf.

DMC Incentive Travel ehf.

Dæli Víðidal ehf.

Direkt ehf.

Egilsstaðahúsið ehf.

Eignarhaldsfélagið Perla N ehf.

Eldey Airport Hotel ehf.

Eldfjallaferðir ehf.

Eldhestar ehf

Elding Hvalaskoðun Reykjav ehf.

Eskimóar Holding ehf.

Exploring Iceland ehf.

Eygló Jóhannesdóttir

Fannborg ehf.

Farfuglar ses.

Faxaflóahafnir sf.

Ferðafélag Íslands

Ferðaskrifstofa Kynnisferða ehf

Ferðaskst Harðar Erlingss ehf.

Ferðasýn ehf.

Ferðaþjónusta bænda hf.

Ferðaþjónustan Álfheimar ehf.

Ferðaþjónustan Brekku ehf

Ferðaþjónustan Óseyri ehf.

Fjallamenn Austurlands ehf.

Fjallhalla ehf.

Flugleiðahótel hf.

Forsæla ehf

FRANSISKUS ehf.

Friðheimar ehf.

Geo Travel ehf.

Gestaferðir ehf

Gestagangur ehf.

Gesthús Selfossi ehf

GJ veitingar ehf.

GlacierAdventure ehf.

Glóa ehf.

Guðmundur Jónasson ehf.

Gunnarsstofnun

Hótel Rangá

Happy Campers ehf.

Harpa tónlistar- og ráðste ohf.

Háskólinn á Bifröst ses.

HBBartels ehf.

Hengifoss ehf.

Hið íslenska norðurljósafél ehf

Hólaskóli á Hólum í Hjaltadal

Höldur ehf.

Hood ehf.

Hópbílar hf.

Hópferðamiðstöðin ehf.

Hótel 1919 ehf.

Hótel Eyja ehf.

Hótel Framtíð ehf.

Hótel Laki ehf.

Hótel Óðinsvé hf.

Hótel Vestmannaeyjar ehf.

Hrafnaþing ehf.

Humarhöfnin ehf

iBus ehf.

Iceguide ehf.

Icelandair Group

Iceland Encounter ehf.

Iceland Escape ehf.

Iceland Unlimited ehf.

Icelandic Lava Show ehf.

Iceline Travel ehf.

Into the glacier ehf.

Ís og ævintýri ehf

Isavia ohf.

Íslandsbanki hf.

Jarðböðin hf.

Katla DMI ehf.

Katla Jarðvangur ses.

Katla Travel GmbH

Klausturkaffi ehf

Landnámssetur Íslands ehf.

Landsbankinn hf.

LAVA-Eldfjalla & jarðskjálftami

Leó ehf.

Melrakkasetur Íslands ehf.

Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf.

Midgard Adventure ehf.

Mjóeyri ehf

Nicetravel ehf.

Nínukot ehf.

Nordic Green Travel ehf.

Nordic Visitor ehf.

Norðurflug ehf.

Norðursigling hf.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Óbyggðasetur ehf.

Öngulsstaðir 3 sf.

Pólarhestar ehf.

Ráðstefnuborgin Reykjavík

Rauðukambar ehf.

Raufarhóll ehf.

Reykjavik concierge ehf.

Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins

Reykjavíkurborg

Ribsafari ehf.

Rjómabúið Erpsstöðum ehf

Sagaevents ehf.

Samgöngustofa

Sannir Landvættir ehf.

Sea Safari ehf.

Season Tours ehf.

Selasigling ehf.

Sérleyfisbílar Ak-Norðurleið hf

Silva hráfæði ehf.

Sjálfsbjörg landssamband hreyfi

Skálpi ehf.

Smáratún ehf.

Snæland Grímsson ehf

Sonata hotel ehf.

Special Tours ehf.

Sportferðir ehf.

SSH ehf.

SS-Veitingar ehf

Steinasafn Petru ehf.

Stjörnunótt ehf.

Stracta Hella ehf.

Stubbalubbar ehf

Tærgesen ehf.

Tanni ferðaþjónusta ehf.

Terra Nova Sól ehf

This is Iceland ehf.

Þóra Hjörleifsdóttir

Þorsteinn R Hörgdal

Three Sisters ehf.

Þyrluþjónustan ehf.

Touris ehf

Travel East Iceland ehf.

Travel West ehf.

TripGuide Iceland ehf.

Út og vestur ehf.

Vesturfarasetrið ses

Vesturkantur ehf.

Víga-Barði ehf.

Whales Hauganes ehf.

Whales of Iceland ehf.

Ylma ehf.