fbpx

Iceland Travel Tech 2021 – Nordic Edition – Erindi ráðstefnunnar

Iceland Travel Tech fór fram í Grósku þann 3.júní en viðburðurinn var bæði í raun og rafheimum

Þriðja árið í röð stóðu Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa fyrir viðburðinum Iceland Travel Tech en í þetta skiptið var um samnorrænan viðuburð að ræða og því öll erindi á ensku. Mikið var lagt upp úr því að hafa dagskránna sem fjölbreyttasta til að hreyfa við mikilvægum málum og fá aðila til að hugsa stærra.

Viðburðurinn er vettvangur þar sem aðilar í tækni og aðilar í ferðaþjónustu geta hisst, borið saman bækur sínar, kynnt lausnir og náð að tengjast. Viðburðurinn í ár var ekki undanskilin þó tímasetningin hafi enn haft í för með sér töluverðar takmarkanir. Það var því um mjög blandaðan viðburð að halda þar sem aðilar ýmisst  komu saman í ráðstefnusal, sátu fyrir framan tölvuna um allan heim, fyrirlesarar komu í Grósku, voru í beinni útsendingu í gegnum tölvuna eða voru með erindi sem höfuð verið tekin upp áður. Allt gekk þetta upp í anda sannar tækni og  með aðilum sem kunna sitt fag.

Búið er að klippa niður erindin svo auðveldara er að horfa á þau hvert fyrir sig.

Hér að neðan er hægt að nálgast erindin í þeirri röð sem þau komu.

Full Program (see the full program in one go) 

Opening of the conference – Bergur Ebbi

 Blockchain transformation – Anthony Day, IBM

 Activity trends and benchmarking in tourism – Robyn Phaedra Mitchell, Benchmarking Alliance.

Micro presentation –  Logistic data usage in the shipping industry – Sturla Þórhallsson, Dokk

Future of travel tech – Haukur Birgisson, Godo

Micro presentation –  Fast forward with digital contracts – Valur Þór Gunnarsson, Taktikal

Digital visibility and strategy – Filip Gielda, Visit Greenland

Trends in social media marketing – Ása Steinars, photographer and filmmaker. 

Micro presentation –  Optimizing the post-booking experience: Innovation in Icelandic Tourism – Þór Sigurðsson, Expluria

Experience design and customer research: Lessons from the gaming industry – Tryggvi Hjaltason, CCP. 

 

Saman stöndum við vörð um ábyrgð, hæfni og gæði í íslenskri ferðaþjónustu og höfum jákvæð áhrif á það samfélag sem við byggjum.