fbpx

Nýtt Merki Ferðaklasans

Íslenski ferðaklasinn hefur tekið í noktun nýtt logo og nýja heimasíðu og er það von okkar að klasafélagar og samstarfsaðilar kunni að meta þær breytingar sem gerðar hafa verið.

Íslenski ferðaklasinn hefur tekið í noktun nýtt logo og nýja heimasíðu og er það von okkar að klasafélagar og samstarfsaðilar kunni að meta þær breytingar sem gerðar hafa verið.

Heimasíðan mun þjóna tilgangi sínum mun betur í að koma á framfæri þeim viðburðum sem á vegum klasans eru og aðra áhugaverða viðburði sem nýst geta klasaaðilum vel. Þá mun verða mun meiri sýnileiki á aðildafélögum og beinar tengingar inná heimasíður og verkefni þeirra sem að samstarfinu koma.
Að heimasíðuhönnun og uppsetningu vann Tara Ösp Tjörvadóttir en Logo og vinna að kynningarefni var í höndum Daniels Byström.