fbpx

Nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu 14.maí

Dreifum við ferðamönnum eða fjárfestingum?

Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa buðu til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu þann 14. maí kl. 14:30-16:30. Viðburðurinn var hluti af nýsköpunarvikunni 2024.

Hér má nálgast upptökur frá ráðstefnunni.

Dagskrá viðburðarins var þétt en hér má sjá hana ásamt frummælendum.

Dagskrá

1. Hluti – Fjárfesting í innviðum og opinber sókn

2. Hluti – Fjárfesting í tækni og markaðslegir innviðir

3. Hluti – Hringferð um landið – hvar liggja tækifærin og hvers vegna?

  • Inngangur – Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri
  • Vesturland – Helga Margrét Friðriksdóttir, Landnámssetrið
  • Vestfirðir – Friðjón Sigurðsson, Hólmavík
  • Norðurland – Kjartan Sigurðsson, Skógarböðin
  • Austurland – Auður Vala Gunnarsdóttir, Blábjörg
  • Suðurland – Brynjólfur Baldursson, Gróðurhúsið og uppbygging við Reykjadal
  • Reykjavík – Helga Albertsdóttir, Sky Lagoon
  • Reykjanes – Magnús Þór Magnússon, Blue Car rental

Hringborðsumræður