fbpx

Towards Sustainable Growth in a Competitive World

Þann 10. september næstkomandi verður ráðstefnan Towards Sustainable Growth in a Competitive World haldin í Hörpu.

(ath að viðburðurinn var áður á dagskrá þann 12.mars)

Þar verður rætt um viðskiptaþróun, hlutverk klasa, samkeppnishæfni og virðisaukningu í hringrásarhagkerfinu.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun opna ráðstefnuna. Í kjölfarið mun Christian Ketels fyrrum aðalhagfræðingur Boston Consulting Group og núverandi starfsmaður hjá stofnun Michael Porter á sviði stjórnunar og samkeppnishæfni við Harvard Business School.

Einnig mun Merete Daniel Nilsen, stofnandi og framkvæmdastjóri Cluster Excellence Denmark halda erindi þar sem hún fjallar um hlutverk klasa í hringrásarhagkerfinu og framtíðarhorfur klasaþróunar í heiminum.

Hægt er að kaupa miða hér.