fbpx

Fyrsti faghópurinn farinn af stað

FYRSTI FAGHÓPURINN FARINN AF STAÐ

Fyrsti faghópur Iceland Tourism klasasamstarfsins fór af stað í vikunni undir leiðsögn Alexanders Eðvarðssonar sérfræðings KPMG. Góð umræða skapaðist um efnistökin og línurnar í vinnuna lagðar með skýrum hætti.

Aðrir hópar eru að fara af stað sem hér segir:

FV-3 – Leyfismál og eftirlit – 3.desemeber
FV-2 – Einföldun skipulags- 9.desember
FV-1 – Uppbygging ferðamannastaða – 12.desember

Ef frekari upplýsinga er óskað þá endilega hafið samband á tölvupósti – icelandtourism@icelandtourism.is