fbpx

Startup Tourism

Föstudaginn 28. Apríl, kl. 12:30-17:00
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík

– 12:30  Léttur hádegisverður
– 13:30  Opnunarerindi  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
Oliver Luckett,  frumkvöðull og stjórnarformaður Efni
– 14:30   Stutt hlé
– 14:40   Startup Tourism teymin kynna viðskiptahugmyndir sínar
– 16:00   Happy hour með gestum og þátttakendum