fbpx

Ratsjáin

Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og landshlutsamtök sveitarfélaganna.

 

Ratsjáin mun snerta á helstu áskorunum sem fyrirtækjaeigendur standa frammi fyrir í dag en endanleg dagskrá mun vera unnin í samstarfi við þátttakendur sem geta með kosningu haft áhrif á þá efnisþætti sem teknir verða fyrir.

Meðal efnisþátta sem verða í boði eru:

  • Nýsköpun og vöruþróun
  • Markaðsmál og markhópar
  • Sjálfbærni og ábyrg ferðaþjónusta, stafræn þróun og tæknibylting fyrirtækja
  • Breyttir tímar og tækifærin – kaupákvörðunarhringurinn
  • Draumur stofnenda – tilgangur og markmiðasetning
  • Heimasíður – hvernig skarar síðan mín fram úr?
  • Jákvæð sálfræði
  • Breytingastjórnun
  • Vörumerkjastjórnun
  • Endurhugsaðu viðskiptamódelið
  • Skapandi hugsun sem verkfæri til framfara
  • Samkeppnishæfni og sérstöðugreining, svo dæmi séu tekin.

Meðal helsta ávinnings sem núverandi fyrirtæki í Ratsjánni nefna með þátttöku sinni í verkefninu er:

  • Skerpt á fókus á þeim atriðum sem þarf að huga að núna til skemmri tíma
  • Gefið þér ný verkfæri til að vinna með inní nýjan veruleika
  • Hjálpað þér að kafa í kjarnann á þínu fyrirtæki og endurskipulagt ferla
  • Gefið þér vísbendingar um hvar í rekstri þarf að endurhugsa til framtíðar þegar hjólin snúast á ný
  • Gefið þér tækifæri á að spegla þig meðal jafningja sem eru í sömu stöðu
  • Komið auga á ný viðskiptatækifæri með hjálp vörþróunar og nýsköpunar
  • Þjálfað þig og lykilstjórnendur í breytingastjórnun, aukinni sjálfbærni og nýjum leiðum til stafrænnar vegferðar.
  • Stóraukið tengslanetið og samstarf aðila á milli

 

Tengiliðaupplýsingar innan hvers landshluta:
Suðurland: ragnhildur@south.is
Austurland: sigfinnur@austurbru.is, aldamarin@austurbru.is
Norðurland eystra/ SSNE: elva@ssne.is
Norðurland vestra/ SSNV: david@ssnv.is
Vestfirðir: sigurdurl@vestfirdir.is
Vesturland: thelma@west.is, helga@ssv.is
Reykjanes: thura@visitreykjanes.is
Höfuðborgarsvæðið: asta.kristin@icelandtourism.is

Ratsjáin var fyrst keyrð í samstarfi Ferðaklasans og Nýsköpunarmiðstöðvar árið 2016 en með stuðningi frá Byggðaáætlun frá 2019. Í ljósi breyttra tíma mun Ratsjáin 2021 miða að því að vera svæðisbundin en samtengd í senn og er því töluvert frábrugðin hefðbundna verkefninu. Það sem þó tengir þau saman fyrir utan nafnið sjálft er hugmyndafræðin að baki en það allra mikilvægasta er að þátttakendur kynnist hver öðrum, geti miðlað þekkingu og reynslu sín á milli og myndi með sér samstarf og tengslanet sem þau búa að löngu eftir að verkefninu líkur.  

 

Þáttakendur í Ratsjánni 2016 sem fram fór á öllu landinu

Iceland Rovers (Suðurland)

Hótel Gullfoss (Suðurland)

Nonni Travel (Norðurland)

Óbyggðasetur Íslands (Austurland)

Húsið – Guesthouse (Suðurland)

Hvítárbakki Gistihús (Vesturland)

Travel East (Austurland)

Elding – Hvalaskoðun Akureyrar (Norðurland)

Þáttakendur í Ratsjánni 2017 sem fram fór á Austurlandi

Farfuglaheimilið Hafaldan

Laugarfell

Ferðaþjónustan Álfheimar

Húsahótel

Sölumiðstöð Húss Handanna

Hildibrand

Gistihúsið – Lake Hótel Egilsstöðum

Þátttakendur í Ratsjánni 2018 sem fram fór á Vestfjörðum

Engjavegur

Vesturferðir

Skútusiglingar

Edinborg – Gistihús

Fisherman

Þátttakendur í Ratsjánni 2019 sem fram fór á Norðurlandi Vestra

Selasigling ehf

Ferðaþjónustan á Lýtingsstöðum

Spíra ehf

Ferðaskrifstofan Seal Travel

Skíðasvæðið Tindastóli

Þátttakendur í Ratsjánni 2019 sem fram fór á Reykjanesi

Urta

4×4

Reykjanes Tours

Eldey Hotel

Garðskagi

Hvíti Kastalinn

Hjá Höllu

Þátttakendur í Ratsjánni 2020 sem fram fór á Norðurlandi eystra

Húsavík Cape Hotel

Akureyri Whale Watching

Arctic Trip

Snow Dogs ehf.

Saltvík ehf.

Kaffi Kú

Verbúðin 66

Þátttakendur í Ratsjánni sem fram fór á öllu landinu 2021

Tanni ferðaþjónusta ehf

Ferðaþjónustan Álfheimar

Óbyggðasetur Íslands

Blábjörg Gistihús ehf

Vök-Baths ehf

Hildibrand og Qeer in Iceland

Skorrahestar ehf

Ferðaþjónustan á Síreksstöðum

Snow Dogs

Háey ehf /Verbúðin 66

Sel-Hótel Mývatn

Akureyri Whale watching

Ásar Guesthouse

AB vefir

Grásteinn guesthouse

Lamb Inn ehf / Öngulsstaðir III sf

Arctic Trip

Kaffi kú 

Gísli, Eiríkur, Helgi ehf

Vogafjós

Húsavík Cape Hotel

Baráttan um Ísland – Sýndarveruleiki ehf.

Keldudalur sumarhús

Kakalaskáli

Selasigling ehf.

Vörusmiðja BioPol

Ferðajónustan Brúnastöðum

Brimslóð Atelier

ahsig ehf

Listakot Dóru

Aurora Arktika

Búbíl /Harbour Inn

Travel West ehf. / Westfjords Adventures

Dokkan brugghús ehf

Litlabýli

Borea Adventures

Ævintýradalurinn ehf.

Holt Inn ehf

Fantastic Fjords ehf

Rjómabúið Erpsstaðir

Dalakot

Vínlandssetur ehf

Guðlaugur S. Sigurgeirsson ehf /Dalahyttur

Sjávarpakkhúsið / Hafnargata

Crisscross ehf

Kaja organic ehf / Café Kaja

Blue View ehf

Breið þróunarfélag

Vöttur ehf / Hótel Laxárbakki

Hótel Varmaland

The Freezer ehf

Landnámssetur Íslands ehf

Bjargarsteinn Mathús

Félagsbúið Miðhraun

SS veitingar / Narfeyrarstofa

Útgerðin Ólafsvík

Fransiskus ehf

TSC ehf. Gamla pósthúsið

Sandgerði Cottages

Courtyard by Marriott Reykjavik Keflavik Airport

Reykjanes jarðvangur ses.

Fjorhjolaævintyri

Urta Islandica ehf.  (Matarbúðin Nándin)

VK List ehf. KRISTINSSON HANDMADE

Fallastakkur/ Glacierjourney

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf

Icelandic Horseworld / Ice events ehf

Skálholtsstaður

Volcano Trails

Landborgir hf /Landhótel

Nýpugarðar ehf

Brú Guesthouse

Brunnhóll gistiheimili

Bakland að Lágafelli

Reykjadalur Guesthouse

Hlöðueldhúsið / Loki28

Vatnajökulsþjóðgarður

Exploring Iceland ehf

Smiðjan brugghús ehf.

Gistihúsið Álftröð

Hali

Midgard Adventure

Atlantsflug ehf

Þátttakendur í Ratsjánni á höfuðborgarsvæðinu 2021

Heimaleiga ehf.

Erlingsson Naturreisen

ALP hf. (Avis bílaleiga)

Atlantik

Cool Travel Iceland

Activity Iceland

Reykjavik Bike Tours ehf

Adventure Vikings

Arctic Trucks Experience

Bus Travel Iceland

Íshestar ehf.

Ferðaþjónustu bænda / Hey Iceland

Sea Safari ehf.

My Iceland Guide

Terra Nova

Upplifunarstofan ehf.

Arcanum Fjallaleiðsögumenn

Iceland Unlimited Travel Service

Pink Iceland

Hótel Eyja ehf.

Asgard ehf.

Kynnisferðir – Reykjavik Excursions

Safari hjol ehf.

Expluria ehf.

Gray Line Iceland

Happy Tours

Elding Hvalaskoðun

Iceland Outfitters

Hybrid Hospitality