fbpx
Íslenski ferðaklasinn vinnur að því að tengja saman
ólíka aðila sem hafa hag af langtímauppbyggingu
greinarinnar
Ávinnningur af klasasamstarfi

Allir sem bera hag af ferðaþjónustu á Íslandi geta óskað eftir aðild að Íslenska ferðaklasanum. Klasafélagar skuldbinda sig annarsvegar með þátttöku í samstarfinu og hinsvegar með fjárhagslegri skuldbindingu.

Sá ávinningur sem hlýst af því að gerast félagi að Íslenska ferðaklasanum felst meðal annars í eftirfarandi þáttum:

  • Aðgengi að öflugu samstarfi fyrirtækja og stofnanna sem tengjast ferðaþjónustu með beinum eða óbeinum hætti
  • Aukinn sýnileiki og meiri áhrif á þróun stafsumhverfis ferðaþjónustunnar með beinni þátttöku í vinnustofum og ýmsum faghópum
  • Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum sem stuðla að uppbyggingu í íslenskri ferðaþjónustu skv skilgreiningu og hlutverkum Ferðaklasans
  • Þekkingaryfirfærsla milli samstarfsaðila og sterkt tengslanet
  • Fræðslufundir um málefni líðandi stundar í ferðaþjónustu
  • Fjölbreyttar vinnustofur
  • Aðild að lokuðu umræðusvæði
  • Vildarkjör að ráðstefnum og málþingum á vegum Klasans eða samstarfsaðila
  • Rafrænt fréttabréf um helstu málefni á vegum klasasamstarfsins auk frétta af því helsta sem er í gangi á vettvangi ferðaþjónustunnar
  • Kynning á starfsemi og umfjöllun um áhugaverð verkefni sem komið er á framfæri í gegnum klasasamstarfið við fjölmiðla, í greinum, fréttum á heimasíðu og þar sem við á.
Klasafélagar og klasabúar 2019

Alp hf

Arcanum ferðaþjónusta

Austurbrú ses 

Bláa Lónið hf 

Central Pay

Criss Cross

Efla hf 

Eldey Hótel

Ferðafélag Íslands 

Fjarðabyggð 

Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins

Fjórhjólaferðir – 4×4 adventure

Flotferðir

Gagarin

Garðskagi

Hallgerður ehf / Hótel Rangá

Hjá Höllu ehf / HALPAL

Háskólinn á Bifröst

Háskóli Íslands / Ferðamálafræði

Hey Iceland 

Hópbílar Kynnisferða 

Hótel Saga Radison blu 

Hótel Gullfoss

Hótelráðgjöf

Hvalaskoðunarsamtök Íslands

Hvalaskoðun Reykjavíkur / Elding

Hvalaskoðun Akureyrar / Elding

Hveragerðisbær

Hvítá

Hvíti Kastalinn

Höldur ehf 

Icelandair Group hf

Isavia ohf 

Íslandsbanki hf 

Íslenskir fjallaleiðsögumenn

Jarðböðin ehf

Kompás ehf 

KPMG ehf 

Landsbankinn hf

Landsvirkjun hf

LEX ehf

Mannvit hf 

Markaðsstofa Reykjaness

M&T Investment /Iceland Highlights

My visit Iceland / Ferðavefir

Nonni Travel 

N1 hf 

Nordic Green Travel

Nýsköpunarmiðstöð Íslands 

Reykjanes Tours

ODIN software ehf 

Origo 

Sahara

Skýr Sýn 

Splitti ehf

Sponta

Stjórnstöð Ferðamála

Travelade

TripCreator

Urta Islandica

Valitor hf

Verkís hf

Vesenisferðir

Samstarfsaðilar

SAF – Samtök ferðaþjónustunnar
Íslandsstofa
Ferðamálastofa
Markaðsstofur Landshlutanna
Höfuðborgarstofa
FESTA
Safe travel
Stjórnsstöð ferðamála
Atvinnu og nýsköpunarráðuneytið

Klasakort