fbpx

Íslenski ferðaklasinn

Íslenski ferðaklasinn var stofnaður 12.mars 2015 á fjölmennum stofnfundi sem haldinn var á Hótel Reykjavík Natura.
Íslenski ferðaklasinn er samstarfsvettvangur aðila sem starfa á sviði ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum.

Hlutverk félagsins er að efla samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónstu og til að ná þeim árangri mun félagið einbeita sér að eftirfarandi þáttum