fbpx

Nýtt spálíkan og árstíðarsveiflur í ferðaþjónustu – hvað getum við lært af fyrri tíð?

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Nýtt spálíkan og árstíðarsveiflur í ferðaþjónustu – hvað getum við lært af fyrri tíð?

maí 20, 2021@ 11:30 f.h. - 1:30 e.h.

Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn taka upp þráðinn þaðan sem frá var horfið og bjóða nú til fyrsta hádegisfundar á árinu 2021.

Fundurinn fer fram í húsakynnum Ferðaklasans í Grósku, Bjargargötu 1, 102. Reykjavík.

 

Boðið verður uppá laufléttar veitingar í hádeginu en mikilvægt er að skrá sig á viðburðinn þar sem samkomutakmarkanir gera ráð fyrir að fimmtíu manns megi koma saman.

 

Hlökkum til að taka á móti ykkur.