fbpx

Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Nýársmálstofa ferðaþjónustunnar

janúar 16@ 8:15 f.h. - 10:00 f.h.

Hvenær: 16. janúar kl. 8:30-10
Hvar: Höfuðstöðvar KPMG Borgartúni 27
Framkvæmdaaðili: SAF, Íslenski ferðaklasinn og KPMG

Ferðaþjónustan á nýju ári

Nýársmálstofa SAF, Íslenska ferðaklasans og KPMG verður haldin þriðjudaginn 16. janúar við opnun ferðaþjónustuvikunnar. Þar verður farið yfir niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal ferðaþjónustuaðila, rætt um hæfni og þjálfun starfsfólks í ferðaþjónustu og skyggnst inn í framtíðina. Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni 27 og hefst kl. 8:30. Boðið verður uppá létta morgunhressingu frá kl. 8:15.

Dagskrá:

  • Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála opnar fundinn
  • Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG kynnir niðurstöður viðhorfskönnunar meðal ferðaþjónustuaðila.
  • Eyþór Ívar Jónsson hjá Akademias mun fjalla um hæfni og þjálfun í ferðaþjónstu
  • Bergur Ebbi mun loka fundinum með hugvekju um framtíð ferðaþjónustunnar.

 

Viðburðurinn er hluti af Ferðaþjónustuvikunni en dagskránna í heild má sjá hér. 

Staðsetning

KPMG, Borgartúni 27
Borgartún 27
105, Reykjavík 105 Iceland
+ Google Map