fbpx

Hugtakasafn ferðaþjónustunnar, fyrsta útgáfa

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Hugtakasafn ferðaþjónustunnar, fyrsta útgáfa

nóvember 22, 2017@ 8:30 f.h. - 10:00 f.h.

Þann 22. nóvember verður Hugtakasafn ferðaþjónustunnar gert aðgengilegt á www.kompás.is

Hugtakasafnið inniheldur um 340 orð og hugtök á íslensku og ensku sem tíðkast að nota innan ferðaþjónustunnar.

Hugtakasafnið er afrakstur samstarfsverkefnis milli fulltrúa fyrirtækjanna Atlantik, GJ Travel, Gray Line og Iceland Travel undir handleiðslu KOMPÁS Þekkingarsamfélagsins í samstarfi við Íslenska Ferðaklasann. Fjöldi annarra aðila hefur lagt þessari vinnu lið með framlögðum heimildum, ábendingum og yfirlestri.

Á fundi Stjórnvísi miðvikudaginn 22. nóvember verður hugtakasafnið umfjöllunarefnið og eru áhugasamir hvattir til að mæta.

Staður: Verkís, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík

Kl. 08:30 – 09:45

Hægt er að skrá sig á fundinn hér: https://www.stjornvisi.is/is/vidburdir/talar-starfsfolkid-okkar-sama-tungumalid

Upplýsingar

Dagsetn:
nóvember 22, 2017
Tími
8:30 f.h. - 10:00 f.h.
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://www.stjornvisi.is/is/vidburdir/talar-starfsfolkid-okkar-sama-tungumalid

Staðsetning

Verkís
Ofanleiti 2
Reykjavík, 103 Iceland
+ Google Map