fbpx

Iceland Travel Tech 2023 – Erindi

25. maí í Grósku

Iceland TravelTech

Iceland Travel Tech 2023 var haldið í Grósku í Vatnsmýrinni þann 25. maí, sem hluti af Nýsköpunarvikunni. Sem fyrr voru það Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn sem tóku höndum saman og héldu Iceland Travel Tech með það markmið að leiða saman ferðaþjónustuaðilar og ferðatæknifyrirtæki. Einnig fengum við til liðs við okkur starfsfólk frá Markaðsstofu Norðurlands og Markaðsstofu Suðurlands til að vinna að framkvæmdinni.

Myndband og ljósmyndir

Viðburðurinn tókst með miklum ágætum, fullt út úr dyrum og góð stemmning meðal bæði sýnenda og gesta, líkt og sjá má á þessu skemmtilega myndbandi, sem og fjölda ljósmynda sem teknar voru á viðburðinum.

Í ár var viðburðurinn tvískiptur – Fyrsti hluti var innblásin af erindum frá tækni og ferðaþjónustuaðilum en í seinni hálfleik gafst þátttakendum gefast kostur á að hitta marga af leiðandi tækniaðilum í ferðaþjónustu á Íslandi á sýningu á fyrstu hæð Grósku.

Ráðstefnuhluti – Upptökur

Á ráðstefnuhlutanum var boðið upp erindi sem koma okkur nær því að leysa áskoranir og finna tækifærin þegar kemur að þessum þremur megin þemum:

Upptökur af öllum erindum má nálgast hér eða beint á linkum hér að ofan.
Stefán Friðrik Friðriksson hjá Markaðsstofu Suðurlands vann myndböndin og Rögnvaldur Már Helgason hjá Markaðsstofu Norðurlands tók allar ljósmyndir.