fbpx

Göngum í loftlagsmálin! Spjallganga um Öskjuhlíð

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Göngum í loftlagsmálin! Spjallganga um Öskjuhlíð

september 9, 2021@ 4:00 e.h. - 6:00 e.h.

Spjall-göngu-stefnumót við ferðaþjónustu morgundagsins

Ferðaklasinn, Íslenskir fjallaleiðsögumenn og ATTA (Adventure Travel Trade Association) bjóða þér á spjall-göngu-stefnumót.

Hvar: Hittumst á bílaplaninu hjá Perlunni
Hvenær: Fimmtudaginn 9.september kl 16:00 (til 19ish)
Fyrir hverja: Aðildafélaga að Íslenska ferðaklasanum, þátttakendur í Ratsjánni og aðra áhugasama einstaklinga sem vilja leiða alvöru breytingar.

Göngufólki verður skipt í minni hópa og útdeilt þremur umræðuefnum.
1. Hvernig getur íslensk ferðaþjónusta leitt umræðu og aðgerðir í lotlagsmálum?
2. Hvernig munu loftlagsbreytingar hafa áhrif á ferðaþjónustu?
3. Hvernig er staðan í ferðaþjónustu núna m.t.t Covid og hverjar eru framtíðarhorfur að ykkar mati?

Gert er ráð fyrir að gangan sé um 50mínútur en við lok göngunnar munum við safnast saman í Perlunni þar sem Christina Beckman, einn af stofnendum ATTA og aðstoðar framkvæmdastjóri mun kynna verkefnið „Tomorrow’s air“ ásamt því að við munum ræða það helsta sem fram fór í hópunum.

Boðið verður uppá léttan drykk við lok göngu. (ath eingöngu fyrir þá sem eru skráðir )

 

MIKILVÆGT AÐ SKRÁ SIG HÉR

About Tomorrow’s Air:

Tomorrow’s Air was conceived by two adventurous women, Christina Beckmann and Nim de Swardt, to consolidate the massive, distributed power of global travel – travelers and travel businesses – to clean up excess carbon dioxide from the atmosphere. Incubated by the Adventure Travel Trade Association and with a deep understanding of what’s at stake with the air we share in our increasingly unstable climate, Tomorrow’s Air’s visionary members are personally helping to bring about a future where everyone can enjoy the fresh air and a stable climate. Members are pioneering a carbon-free travel ecosystem: supporting carbon dioxide removal and permanent storage provided via direct air capture supplied by Climeworks, and connecting with travel companies who share in the mission when they access the collective’s uniquely curated set of travel benefits. Company partners walk their talk with Tomorrow’s Air, funding carbon dioxide removal alongside innovative education and outreach to engage their communities in the effort.

Learn more about this unique approach to climate action at the event from co-founder Christina Beckmann.

SIGN UP HERE

Göngum í verkin, hlökkum til að sjá ykkur í ferska loftinu.

Upplýsingar

Dagsetn:
september 9, 2021
Tími
4:00 e.h. - 6:00 e.h.