fbpx

Sjálfbærni verður súrefni fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar

Þann 1. október fór fram viðburður í tengslum við Nýsköpunarvikuna sem nú er haldin í fyrsta sinn. Viðburðurinn fór fram líkt og æskilegt þykir um þessar mundir í stafrænum heimi.

Til umræðu var  hvernig við notum sjálfbærni sem afl breytinga og stöðuleika til framtíðar ásamt því hvernig við endurræsum hefðbundin kerfi og atvinnuvegi sem hafa laskast í kjölfar Covid-19.

Í upphafi kynnti Ásta Kristín framkvæmdastjóri Ferðaklasans Nordic food verkefnið, Herdís Ýr kynnti Sjálfbærni hæfnihjól ferðaþjónustunnar og svo að lokum voru umræður

Íslenski ferðaklasinn í samstarfi við Matarauð Íslands, Matís og Hacking Heklu stóðu fyrir viðburðinum. Hægt er að nálgast glærur frá viðburðinum hér Norfit_Sjálfbærni sem súrefni_1.okt