fbpx

Skemmtiferðaskip og nærsamfélagið – Ábyrg ferðaþjónusta

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Skemmtiferðaskip og nærsamfélagið – Ábyrg ferðaþjónusta

september 7, 2018@ 2:00 e.h. - 4:00 e.h.

Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn hafa frá byrjun árs 2017 staðið fyrir verkefninu Ábyrg ferðaþjónusta sem hefur það markmið að styðja við sjálfbærni í ferðaþjónustu á Íslandi.

Þann 7. september verður staðið fyrir málþingi á Lýsu – lýðræðishátíð sem fram fer í Hofi á Akureyri þar sem við viljum beina sjónum að áhrifum ferðaþjónustu á nærsamfélögin. Að þessu sinni viljum við skoða sérstaklega áhrif skemmtiferðaskipa á bæjarfélög, íbúa og atvinnulíf.

Tími: 7.9.2018, kl. 14.00 – 16.00
Staður: Hof Akureyri
Fyrir hverja:

– Þátttakendur í Ábyrgri ferðaþjónustu
– Aðila í ferðaþjónustu
– Íbúa
– Hafnaryfirvöld um allt land

Markmið með málþinginu er m.a að:

Kynna ólík sjónarmið um komu skemmtiferðaskipa til Íslands

Draga fram kosti komu skemmtiferðaskipa fyrir samfélög um allt land

Greina helstu áskoranir við komur skemmtiferðaskipa

Ræða mögulegar lausnir á helstu áskorunum

Dagskráin birtist von bráðar.

Upplýsingar

Dagsetn:
september 7, 2018
Tími
2:00 e.h. - 4:00 e.h.