fbpx

Sjálfbærni verður súrefni fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Sjálfbærni verður súrefni fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar

október 1, 2020@ 10:00 f.h. - 11:00 f.h.

Hvernig notum við sjálfbærni sem afl breytinga og stöðuleika til framtíðar? Hvernig endurræsum við hefðbundin kerfi og atvinnuvegi sem hafa laskast og horfa fram á stórkostlegar breytingar? Hvað kemur nýsköpun þessu máli við?

Íslenski Ferðaklasinn í samstarfi við Matarauð Íslands, Matís og Hacking Heklu, standa fyrir viðburði sem mun m.a tengja saman tækifæri í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu á Norðurlöndunum, hvernig við stöndum saman að auknum gæðum, öryggi og samstarfi þvert á greinar, lönd og virðiskeðjur. Að endingu munum við skoða þróun á sjálfbærni hæfnihjóli fyrir ferðaþjónustuna og tengingu við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna en verkefnið var unnið á sumarmánuðum með stuðningi frá Nýsköpunarsjóði námsmanna.

Upplýsingar

Dagsetn:
október 1, 2020
Tími
10:00 f.h. - 11:00 f.h.