fbpx

Persónuvernd og Ábyrg ferðaþjónusta – Er allt orðið klárt?

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Persónuvernd og Ábyrg ferðaþjónusta – Er allt orðið klárt?

maí 4, 2018@ 10:45 f.h. - 12:00 e.h.

Ábyrg ferðaþjónusta stendur fyrir morgunfundi um hvaða áhrif ný persónuverndarlög muni hafa á ferðaþjónustufyrirtæki.

Nýju persónuverndarlögin munu hafa mikil áhrif á hvernig fyrirtæki höndla með upplýsingar um viðskiptavini, starfsfólk sitt og notendur. Persónuverndarlögin setja því ýmsar nýjar kvaðir á ferðaþjónustufyrirtæki. Tilgangur laganna er að auka vernd einstaklinga og efla rétt fólks um meðferð á persónuupplýsingum. Nýju lögin taka gildi samtímis í allri Evrópu þann 25. maí 2018.

Hvenær:         4. maí 2018 kl. 10.45 – 12.00
Hvar:               Hús Ferðaklasans, Fiskislóð 10
Fyrir hverja:   Þátttakendur í Ábyrgri ferðaþjónustu (skrá sig hér).

Dagskrá:

Tilgangur laganna og eftirfylgni 
Vigdís Eva Líndal, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd , sérfræðingur í persónuverndarlögum

Hvað þýða ný persónuverndarlög fyrir ferðaþjónustufyrirtæki – hvað þurfa þau að gera?
Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður og meðeigandi hjá Logos

Reynsla frá fyrirtæki í ferðaþjónustu á framfylgd á ákvæðum í nýjum persónuverndarlögum

FundarstjóriKetill Berg Magnússon, framkvæmdastóri Festu

Framkvæmdaraðilar eru Festa og Íslenski ferðlaklasinn

Upplýsingar

Dagsetn:
maí 4, 2018
Tími
10:45 f.h. - 12:00 e.h.

Skipuleggjendur

Íslenski ferðaklasinn
FESTA

Staðsetning

Hús ferðaklasans
Fiskislóð 10
Reykjkavík, 101 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
www.icelandtoursim.is