fbpx

Nýtt landslag í flugi

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Nýtt landslag í flugi

nóvember 20, 2018@ 11:30 f.h. - 1:00 e.h.

Kaup Icelandair á WOW air marka kaflaskil í íslenskri flugsögu. Hver verða áhrif kaupanna? Hverjar eru rekstrarhorfur flugs og ferðaþjónustu á komandi misserum?

Hádegisverðarfundur FVH og Ísenska ferðaklasans

Kristján Sigurjónsson ritstjóri Túristi.is verður með aðalerindi

Fundarstjóri:
Ásdís Kristjánsdóttir
Forstöðumaður efnahagssviðs samtaka atvinulífsins

Þáttakendur i panel:
Elín Árnadóttir aðstoðarforstjóri Isavia
Pétur Þ. Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu

Hádegisverður innifalinn.
Félagsmenn FVH: FRÍTT
Aðildafélagar Íslenska ferðaklasans: FRÍTT
Aðrir: 2.900 kr.

SKRÁNING MIKILVÆG – SÆTI TAKMÖRKUÐ

Hægt er að skrá sig á fundinn hér

Upplýsingar

Dagsetn:
nóvember 20, 2018
Tími
11:30 f.h. - 1:00 e.h.