fbpx

Lokadagur Startup Tourism

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Lokadagur Startup Tourism

mars 20, 2019@ 4:00 e.h. - 7:00 e.h.

Lokaviðburður Startup Tourism fer fram miðvikudaginn 20. mars kl. 16:00-19:00 í Tjarnarbíó, Tjarnargötu 12, Reykjavík.

Á lokaviðburðinum munu tíu sérvalin sprotafrirtæki kynna viðskiptatækifæri sín fyrir lykilaðilum innan íslensku ferðaþjónustunnar og öðrum gestum.

 

16:00  Opnunarerindi flytur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir,
ferðamálaráðherra
      Jarþrúður Ásmundsdóttir,
framkvæmdastjóri Icelandic Startups
16:15   Fyrri hluti Startup Tourism teymanna kynna starfsemi sína
17:00   
Stutt hlé
17:15   Seinni hluti Startup Tourism teymanna kynna starfsemi sínaa
18:00   Kokteill og léttar veitingar

 

Vinsamlega skráðu komu þína með því að smella á þennan hlekk.

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 20, 2019
Tími
4:00 e.h. - 7:00 e.h.