fbpx

Fagfundur með ferðaþjónustuaðilum í Fjarðabyggð

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fagfundur með ferðaþjónustuaðilum í Fjarðabyggð

desember 12, 2018@ 10:00 f.h. - 3:00 e.h.

Miðvikudaginn 12. desember frá kl. 10:00 – 15:00 boðar Fjarðabyggð í samstarfi við Íslenska ferðaklasan, til fagfundar með ferðaþjónustuaðilum í Fjarðabyggð í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði

Dagskrá fundarins verður auglýst nánar fljótlega en á fundinum verða flutt afar fróðleg erindi sem tengjast ferðaþjónustu í Fjarðabyggð, auk þess sem rætt verður á hugarflugsfundi um framtíð ferðaþjónustu í Fjarðabyggð og hvernig við getum saman gert hann ennþá betri.

Vinnan á þessum fundi verður síðan notuð til að móta ferðamála stefnu sveitarfélagsins.

Við viljum biðja fólk um að skrá sig á fundin, fyrir 7. desember nk., með því að hafa samaband við Þórð Vilberg Guðmundsson, Upplýsinga- og kynningafulltrúa Fjarðabyggðar thordur.v.gudmundsson@fjardabyggd.is eða í síma 470-9000.

Nánari upplýsingar má finna inn á www.fjardabyggd.is

Upplýsingar

Dagsetn:
desember 12, 2018
Tími
10:00 f.h. - 3:00 e.h.